Hermenn hífðu upp gistináttatölurnar

Samdrátturinn á hótelum á Reykjanesi var ekki eins mikill og á landinu öllu í október.

Það voru miklu fleiri Bandaríkjamenn sem gistu á Reykjanesi í október en í Reykjavík. Mynd: 𝔑𝔦𝔩𝔰 𝔅𝔬𝔤𝔡𝔞𝔫𝔬𝔳𝔰 / Unsplash

Gistinætur útlendinga á íslenskum hótelum í október voru samtals 11.780 sem jafngildir 97 prósent samdrætti frá sama tíma í fyrra. Og þó bandarískir ferðamenn hafi verið sárafáir hér á landi síðan heimsfaraldurinn hófst þá var vægi bandarískra hótelgesta hér á landi hátt í október.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.