Kemur í ljós hversu mörg hótel verða opin í sumar

Íslandshótelin reka meðal annars Fosshótel í Reykjavík en það er stærsta hótel landsins. Mynd: Íslandshótel

Íslandshótelin eru stærsta hótelfyrirtæki landsins og þar er unnið eftir ólíkum sviðmyndum eftir því hvernig heimsfaraldurinn þróast. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri, segist þokkalega bjartsýn á komur erlendra ferðamanna þegar líður á haustið en segir ómögulegt að ráða í hvenær allt fer í gang á ný.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.