Fréttir
Lánafyrirgreiðsla í árslok tryggði laun til starfsmanna flugfélagsins
Það eru íslenskir fjárfestar með Loftleiðir, dótturfélag Icelandair Group, í broddi fylkingar sem eiga meirihlutann í Cabo Verde Airlines. Verkalýðsforkólfar á Grænhöfðaeyjum hafa í vetur gagnrýnt seinagang í launagreiðslum til starfsmanna.
