Leiga á smábíl við Leifsstöð kostar um 12 þúsund krónur á dag næsta sumar

island vegur ferdinand stohr

Um þrír af hverjum fimm ferðamönnum hér á landi nýttu bílaleigubíl á ferðalagi sínu um Ísland árið 2019. Hlutfallið er ennþá hærra yfir sumarmánuðina þegar færðin er góð og fólk stoppar á landinu í lengri tíma.

Þegar ferðalög verða aftur almenn þá má gera ráð fyrir að bílaleigubílar verði áfram vinsæll fararmáti meðal túrista á Íslandi. Hér eru almenningssamgöngur á milli landshluta nefnilega mjög takmarkaðar og ekkert innanlandsflugi í boði í tengslum við alþjóðaflug.

Túristi hefur skoðað verðlag hjá fimm af umsvifamestu bílaleigunum við Keflavíkurflugvöll næsta sumar og mun gera það reglulega næstu mánuði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.