Undir lok síðasta mánaðar sáu stjórnendur Icelandair sig tilknúna til að vara fjárfesta við neikvæðum áhrifum jarðhræringa á Reykjanesi á bókanir. Í dag hefur ástandið ekki eins mikið að segja því í nýrri tilkynningu er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að „einhverra áhrifa gæti enn til skemmri tíma á bókanir og tekjur en … Lesa meira
Fréttir
Túristi fær nýtt nafn
Fljótlega breytist Túristi í FF7 – Frásagnir og fréttir alla daga og klæðist nýjum búningi. Áfram verða ferðamál í öndvegi en leitað fanga víðar, birtar frásagnir og fréttir af umsvifum fólks og fyrirtækja – og einfaldlega sagt frá því sem fólk gæti haft gaman af að lesa. Ritstjórar FF7 verða Kristján Sigurjónsson (útgefandi og ábyrgðarmaður) … Lesa meira
Fréttir
Grænlendingar auka innheimtu gjalda af skemmtiferðaskipum
Grænlenska landsþingið, Inatsisartut, hefur samþykkt að hefja að nýju innheimtu sérstaks gjalds af farþegum skemmtiferðaskipa og tvöföldun á gjaldi sem stærri skipin þurfa að greiða og álagningu sérstaks innviðagjalds.
Fréttir
Evrópusambandið frestar tolli á rafbíla
Bílaframleiðendur í Bretlandi og á meginlandi Evrópu fagna því að ESB ætli að fresta fyrirhugaðri gjaldtöku af rafbílum og framleiðsluhlutum þeirra.
Fréttir
Norwegian hægir á en íslensku félögin gefa í
Þrátt fyrir stærri flugflota þá hafa stjórnendur Norwegian valið að fækka ferðunum nú í vetur í samanburði við þann síðasta. Þessu er öfugt farið hjá Icelandair og Play.
Fréttir
Ólífutréð í hlýnandi heimi
Meðan þráttað er um það á COP28 í Dúbæ hvernig draga megi úr notkun jarðefnaeldsneytis á næstu áratugum horfa grískir ólífubændur óttaslegnir á afleiðingar hlýnunar andrúmsloftsins fyrir framleiðslu þeirra. Uppskerubrestur blasir við á þessu ári, eins og víðar í ólífuræktarlöndum.
Fréttir
Ódýrara þotueldsneyti bætir stöðu flugfélaganna
Icelandair og Play borguðu samanlagt 48 milljarða króna fyrir eldsneyti á þotur sínar fyrstu níu mánuði ársins. Verðbreytingar á olíumarkaði hafa því skiljanlega mikil áhrif á reksturinn. Til marks um það vöruðu stjórnendur flugfélaganna fjárfesta við versnandi afkomu í byrjun september þegar verð á þotueldsneyti fór yfir 1000 dollara á tonnið á ný. Skráðu þig … Lesa meira
Fréttir
Sala á kínverskum Tesla-bílum minnkar
Sala á kínverskum Tesla-bílum minnkaði um 17,8 prósent í nóvember miðað við sama mánuð í fyrra. Á sama tíma jókst sala helsta keppinautarins, BYD.