Segir flugið til Íslands ekki sjálfbært vegna lítillar eftirspurnar

Sætanýtingin í flugi bandaríska flugfélagsins til Íslands sumarið 2019 var há eða 89 prósent.

Nú fækkar bandarísku flugfélögunum á Keflavíkurflugvelli um eitt. Mynd: Isavia

Bandaríkjamenn eru fjölmennastir í hópi ferðamanna hér á landi og næsta sumar áformuðu þrjú stærstu flugfélög Bandaríkjanna að taka upp þráðinn í flugi sinu hingað til lands.

Nú er ljóst að þær áætlanir ganga ekki eftir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.