Hluti af fjárhagslegri endurskipulagningu Keahótelanna byggir á því að Landsbankinn, sem eru í eigu ríkisins, eignast þriðjungs hlut í hótelkeðjunni. Í tilkynningu frá eigendum Keahótelanna segir að hluti skulda hafi verið breytt í hlutafé og að núverandi eigendahópur komi með umtalsvert nýtt fé inn í reksturinn.
Spurður hvort sambærileg lausn sé í boði fyrir fleiri ferðaþjónustufyrirtæki þá segir Rúnar Pálmason, upplýsingafulltrúi Landsbankans, að viðskiptavinum hafi verið boðin ýmis úrræði til að takast á við efnahagslegar afleiðingar Covid-19 faraldurins.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.