Sóttu um fleiri lendingarleyfi en áður þrátt fyrir niðurskurð
Vegna heimsfaraldursins þá gætu flugfélög fengið undanþágu frá nýtingu á öllum þeim lendingarleyfum sem þeim hefur verið úthlutað fyrir næsta sumar. Félögin eiga þá rétt á sömu tímum sumarið 2022 og næstu ár þar á eftir.
