Sóttu um fleiri lendingarleyfi en áður þrátt fyrir niðurskurð

Vegna heimsfaraldursins þá gætu flugfélög fengið undanþágu frá nýtingu á öllum þeim lendingarleyfum sem þeim hefur verið úthlutað fyrir næsta sumar. Félögin eiga þá rétt á sömu tímum sumarið 2022 og næstu ár þar á eftir.

Þotur Icelandair við Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Í komandi sumaráætlun Icelandair er gert ráð fyrir að heildarsætaframboð félagsins dragist saman um 25 til 30 prósent í samanburði við sumarið 2019. Engu að síður sótti Icelandair um ríflega helmingi fleiri lendingarleyfi eða slott á Keflavíkurflugvelli fyrir næsta sumar en félagið hafði áður en heimsfaraldurinn braust út.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.