Fréttir
Stjórn Norwegian að nálgast niðurstöðu varðandi Ameríkuflug félagsins
Þó Norwegian hafi verið stórtækt á Keflavíkurflugvelli þá hefur félagið aðallega veitt Icelandair samkeppni í flugi yfir Norður-Atlantshafið. Í vikunni gæti ráðist hvort félagið einskorði starfsemina við flug innan Evrópu eða ekki.
