Stjórn Norwegian að nálgast niðurstöðu varðandi Ameríkuflug félagsins

Þó Norwegian hafi verið stórtækt á Keflavíkurflugvelli þá hefur félagið aðallega veitt Icelandair samkeppni í flugi yfir Norður-Atlantshafið. Í vikunni gæti ráðist hvort félagið einskorði starfsemina við flug innan Evrópu eða ekki.

Mynd: Norwegian

Það var árið 2013 sem Norwegian hóf að fljúga til Bandaríkjanna og fimm árum síðar var félagið orðið umsvifamesta evrópska flugfélagið á JFK flugvelli í New York. Félagið hefur líka verið stórtækt í áætlunarflugi til flestra þeirra borga sem Icelandair flýgur til í Bandaríkjunum og Kanada.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.