Svona hefur farþegum fækkað í innanlandsfluginu í ár

Samdrátturinn hefur verið hlutfallslega mun meiri á Keflavíkurflugvelli en á innanlandsflugvöllunum í ár.

flugvel innanlands isavia
Mynd: Isavia

Það voru rétt um fimmtán þúsund farþegar sem fóru um innanlandsflugvelli landsins í nóvemver. Á sama tíma í fyrra voru þeir fimmtíu og þrjú þúsund. Samdrátturinn nam því 71,5 prósentum í síðasta mánuði en á Keflavíkurflugvelli fækkaði farþegum um 97 prósent.

Niðursveiflan er því mun meiri í alþjóðafluginu og þannig hefur það verið allt frá því að heimsfaraldurinn hófst eins og sjá má eins og sjá má á línuritinu hér fyrir neðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.