Svona var samdrátturinn í nóvember hjá Icelandair og hinum norrænu flugfélögunum

MYND: AMAN BHARGAVA / UNSPLASH

Það voru rétt um sjö þúsund farþegar sem flugu með Icelandair í nóvember sem er umtalsvert minna en hjá hinum norrænu alþjóðaflugfélögunum. Hjá Icelandair fækkaði farþegunum líka hlutfallslega mest eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan. Framboðið dróst þó mest saman hjá Norwegian.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.