Þjóðirnar sem bókuðu gistingu á Íslandi með stystum fyrirvara síðasta sumar
Næsta sumar gætu bókanir á gistingu hér á landi borist með stuttum fyrirvara líkt og það síðasta. Ef það verður raunin þá gætu þessar upplýsingar frá netrisanum Booking.com gefið vísbendingum um það sem koma skal.
