Þjóðirnar sem bókuðu gistingu á Íslandi með stystum fyrirvara síðasta sumar

Næsta sumar gætu bókanir á gistingu hér á landi borist með stuttum fyrirvara líkt og það síðasta. Ef það verður raunin þá gætu þessar upplýsingar frá netrisanum Booking.com gefið vísbendingum um það sem koma skal.

Fyrir utan KEA hótelið á Akureyri. Mynd: Keahótelin

Það er ennþá óljóst hvenær ferðalög milli heimsálfa verða með eðlilegum hætti á ný. Því er ekki útilokað að ferðamannastraumurinn hér á landi næsta sumar verði að miklu leyti bundinn við evrópska túrista líkt og í ár.

Og í ljósi óvissunar sem ennþá ríkir vegna kórónuveirunnar þá verða bókanir á ferðalögum næsta sumars væntanlega gerðar með óvenju stuttum fyrirvara.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.