Láta duga að fljúga til Íslands frá Chicago í sumar
Það var í lok maí árið 2018 sem bandaríska flugfélagið United Airlines hóf að fljúga til Íslands og þá frá Newark flugvelli við New York. Þremur árum síðar bættust við áætlunarferðir frá Chicago. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig … Lesa meira
Fréttir
Icelandair til Krítar í sumar
Icelandair hefur bætt við nýjum áfangastað í leiðakerfi sínu næsta sumar. Flogið verður einu sinni í viku, á föstudögum, frá Keflavíkurflugvelli til Chania-flugvallar á grísku eynni Krít. Icelandair hefur áður flogið í leiguflugi til Krítar en þetta er í fyrsta sinn boðið upp á áætlunarflug þangað. Fyrsta flugið er 26. maí og flogið verður út … Lesa meira
Fréttir
Taka úr sölu allt Íslandsflug frá New York
Framboð á flugi hingað til lands frá fjölmennustu borg Bandaríkjanna hefur dregist saman um nærri 30 þúsund sæti.
Fréttir
Búist við svipaðri flugumferð og í fyrra
Eurocontrol gerir ráð fyrir að flugumferð verði svipuð og á síðasta ári en aukist jafnt og þétt þegar líður á árið. Á Íslenska flugstjórnarsvæðinu nálgast umferðin það sem hún var 2019. Tvö flugfélög frá Persaflóa eru meðal þeirra flugfélaga sem oftast fara um svæðið.
Fréttir
Nýi keppinauturinn eykur umsvifin
Í ársbyrjun 2018 gerðu stjórnendur Icelandair ráð fyrir að framundan væri áttunda árið í röð sem flugfélagið væri réttum megin við núllið. Afkomuspáin byggði á sannfæringu stjórnenda um að meðalfargjöldin væru á uppleið og það myndi vega upp á móti hærri rekstrarkostnaði. Þetta gekk hins vegar ekki eftir. Í lok sumarvertíðar sagði forstjóri Icelandair starfi … Lesa meira
Fréttir
EasyJet gerir ráð fyrir hagnaði á árinu
Breska flugfélagið EasyJet segir útlit fyrir að afkoman á árinu 2023 fari fram úr almennum væntingum á markaði sem skekinn er af margvíslegum efnahagslegum og póltískum vandamálum.
Innblástur
Khao San Road og ég
„Það er dásamlegt að ferðast með börn um Tæland. Þeim er alls staðar vel tekið, fagnað og hampað," segir Halla Gunnarsdóttir í ferðabréfi frá Tælandi. Hún var þar síðast ein á ferð fyrir 19 árum. Nú er hún með eiginmanni og tveimur börnum í leit að ævintýrum.
Fréttir
Með virðingu fyrir arfinum og umhverfinu
Hjónin Þóra Sigurðardóttir, myndlistarkona, og Sumarliði Ísleifsson, sagnfræðingur, eignuðust eyðibýlið Nýp á Skarðsströnd árið 2001 en hafa gert umbætur sem vakið hafa athygli í heimi arkitektúrs. Á Nýp er rekið gistihús á sumrin sem laðar ekki síst að áhugafólk um hönnun og listir.