Norska stjórnin útilokar ekki lánveitingu til Norwegian
Ef einkafjárfestar eru reiðubúnir til að leggja Norwegian til fé þá útilokar viðskiptaráðherra Noregs ekki veitingu ríkisláns. Þetta kemur fram í frétt Dagens Næringsliv nú í morgun en stjórnendur Norwegian vinna nú hörðum höndum að því að endurskipuleggja allan reksturinn. Stór hluti hans er í greiðsluskjóli. Uppstokkun reksturs Norwegian felur meðal annars í sér að … Lesa meira
Fréttir
„Án stuðnings Icelandair yrði rekstur Iceland Travel þungur í skauti”
Iceland Travel hefur lengi verið ein umsvifamesta ferðaskrifstofa landsins en nú gerir Icelandair Group nýja tilraun til að selja fyrirtækið. Í haust setti Alþingi það skilyrði fyrir lánveitingu sinni til Icelandair samsteypunnar að féð mætti aðeins nota í flugrekstur.
Fréttir
Samdráttur í vinnuferðum kemur minna niður á Íslandi og Icelandair
Viðskiptaferðalangar hafa staðið undir um helmingi farþegatekna flugfélaga sem fljúga milli Evrópu og Norður-Ameríku. Hlutfallið er mun lægra hjá Icelandair. Langstærsti hluti þeirra sem heimsækir Ísland er kominn til að fara í frí. Hversu margir borga svo fyrir Íslandsferðina með vildarpunktum er ekki vitað.
Fréttir
Þau tíu Evrópulönd sem Evrópubúar eru líklegastir til að ferðast til
Flestir Evrópubúar horfa til ferðalaga suður á bóginn í sumar.
Fréttir
Pólverjar líklegastir til að fara í ferðalag á næstunni
Löngun Evrópubúa til að ferðast fer vaxandi samkvæmt mánaðarlegum mælingum Evrópska ferðamálaráðsins, ETC. Sérstaklega þegar kemur að ferðum á tímabilinu apríl til júní í ár. Þetta sýna niðurstöður nýjustu könnunar ETC sem birt var í vikunni en hún byggir á svörum sem var safnað 20. nóvember til 3. desember 2020. Síðan þá hafa sóttvarnaraðgerðir verið … Lesa meira
Fréttir
Engar ferðir til og frá landinu á morgun
Í kringum síðustu jól og árámót jókst umferðin um Keflavíkurflugvöll umtalsvert frá því sem hafði verið fyrr í vetur. Núna eru brottfarirnar á ný ein til tvær á dag en á morgun, fimmtudag, er ekkert farþegaflug í boði. Hvorki til landsins eða frá. Sú var tíðin að jóladagur var eini dagur ársins þar sem flugsamgöngur … Lesa meira
Fréttir
Tímasetning á flutningi MAX þotanna ákveðin þegar kyrrsetningu verður aflétt
Boeing MAX þotur fá heimild á ný til að fljúga innan Evrópska efnahagssvæðisins í næstu viku. Þetta kom fram í máli yfirmanns Flugöryggisstofnunnar Evrópusambandsins, EASA, á fundi með blaðamönnum fyrr í dag. Með þessari ákvörðun lýkur 22 mánaða flugbanni MAX þotanna í Evrópu en það var sett í kjölfar tveggja flugslysa þar sem 346 manns … Lesa meira
Fréttir
Isavia fær aukið hlutafé frá ríkinu
Gengið var frá 15 milljarða króna hlutafjáraukningu á hluthafafundi Isavia sem haldinn var þann 12. janúar síðastliðinn. Í tilkynningu segir að flutafjáraukningunni sé ætlað að mæta rekstrartapi vegna heimsfaraldursins og gerir hún félaginu kleift að hefja vinnu við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli á ný. „Það er gríðarlega mikilvægt að við verðum reiðubúin þegar flugumferð verður orðin álíka og fyrir heimsfaraldur. Fram að því getum við ráðist í framkvæmdir … Lesa meira