Töpuðu hálfri milljón á dag á sætaferðum frá Keflavíkurflugvelli

Rútur Airport Direct og Flugrútunnar við Leifsstöð. MYND: TÚRISTI

Tekjur Isavia af rútustæðunum fyrir framan komusal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hækkuðu verulega þann 1. mars árið 2018. Frá og með þeim degi fékk Isavia nefnilega 41,2 prósent af tekjum Flugrútunnar og þriðjung af farmiðasölu Airport Direct. Þetta var í takt við niðurstöður útboðs sem Isavia efndi til sumarið 2017.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.