Veðja frekar á Aþenu, Barcelona, Edinborg og Shannon en Ísland

Stjórnendur American Airlines hafa tekið út flug til Íslands og þriggja annarra evrópskra áfangastaða. Félagið sér meiri tækifæri í flugi til Mið- og Suður-Ameríku í vor og sumar.

„Því miður er flugið til Reykjavíkur ekki lengur sjálfbært miðað við núverandi eftirspurnarstig,” sagði talskona American Airlines aðspurð um ákvörðun félagsins um að leggja niður Íslandsflug félagsins frá Philadelphia næsta sumar. Þar með dregst framboð á áætlunarflugi frá Bandaríkjunum til Íslands saman um alla vega fimmtíu þúsund sæti næsta sumar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.