Framboð á flugi til og frá landinu er það sem skiptir mestu máli í rekstri íslenskra ferðaþjónustufyrirtæka í ár. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar meðal forsvarsfólks fyrirtækjanna sem kynnt var á fundi SAF og Íslenska ferðaklasans í gær.
Og það er skiljanlegt að í landi þar sem nærri allir ferðamenn koma fljúgandi að þessi þáttur vegi þungt í huga stjórnenda ferðaþjónustufyrirtækja.
Túristi hefur rýnt í flugáætlanir flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli fyrir komandi sumar og hér er fyrsta samantekt af nokkrum sem birtast mun í vikunni um framboð á flug til og frá landinu næstu mánuði.
Við byrjum á erlendu flugfélögunum á Keflavíkurflugvelli í maí og júní og berum saman við sama tímabili árið 2019.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.