Aðeins starfandi flugmenn Icelandair í þjálfun á MAX vélarnar

Ekki liggur fyrir hversu margar MAX þotur verða nýttar í sumaráætlun Icelandair.

Búist er við að evrópsk flugmálayfirvöld aflétti kyrrsetningu Boeing MAX þotanna fljótlega líkt og gert hefur verið vestanhafs. Í flota Icelandair eru sex þess háttar þotur og þrjár til viðbótar verða afhentar á næstu mánuðum.

Á launaskrá flugfélagsins eru í dag rétt um sjötíu flugmenn og var þeim tilkynnt í lok síðustu viku að þjálfun á flugvélarnar myndi hefjast í febrúar eða mars.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.