Farþegum á flugvellinum í Dublin hefur fækkað um 77 prósent í ár og nú ætla flugmálayfirvöld á Írlandi að veita flugfélögum viðbótarafslætti næsta sumar og lækka farþegagjöldin um leið.
Flugvöllurinn í Dublin er einmitt einn þeirra sem stjórnendur Isavia horfa til sem keppinaut þegar kemur að farþegum á leið yfir Norður-Atlantshafið. Farþegagjöldin á Keflavíkurflugvelli eru hins vegar töluvert hærri en í Dublin og nú mun bilið breikka ennþá frekar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.