Fréttir
Einn helsti keppinautur Keflavíkurflugvallar lækkar álögur
Flugáætlanir flugfélaga fyrir komandi sumar eru ennþá í mótun og til marks um það hætti American Airlines nýverið við flug til Íslands í ár. Félagið heldur í áform sín um flug til Dublin.
