Ekkert sem gefur til kynna að ganga þurfi fyrr á lánalínu ríkisins

Það eru litlar vísbendingar um að eftirspurn eftir ferðalögum sé að aukast. Spá stjórnenda Icelandair gerir ráð fyrir að rekstrarkostnaður félagsins nemi um 2,3 milljörðum króna á mánuði nú í ársbyrjun.

Líkt og hjá Icelandair þá var efnt til hlutafjárútboða hjá Finnair, SAS og IAG, móðurfélagi BA og fleiri félaga, í fyrra. Til viðbótar gengu þessi þrjú félög öll frá lánagreiðslum fyrir lok síðasta árs. Finnair fékk pening frá finnska ríkinu, SAS frá því norska og IAG á almennum markaði.

Í tengslum við samþykkt Alþingis á 120 milljón dollara láni (15,3 milljarðar kr.) til Icelandair Group sl. haust þá var haft eftir forsvarsmönnum flugfélagsins að ef eftirspurn taki ekki við sér og umsvifin verði áfram í lágmarki þá myndi félagið draga á lánalínuna með sumrinu eða haustinu í ár.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.