Fréttir
Ennþá nærri fjögur þúsund flugferðir í sölu í maí og júní
Það er óljóst hvort komandi sumarvertíð standi undir nafni. Framboð á flugi til landsins í sumarbyrjun er þó töluvert og eins og áætlanir flugfélaganna eru í verður vægi Icelandair álíka og sumarið eftir fall WOW air.
