Ennþá nærri fjögur þúsund flugferðir í sölu í maí og júní

Það er óljóst hvort komandi sumarvertíð standi undir nafni. Framboð á flugi til landsins í sumarbyrjun er þó töluvert og eins og áætlanir flugfélaganna eru í verður vægi Icelandair álíka og sumarið eftir fall WOW air.

MAX þota Icelandair í Berlín árið 2018. Félagið gerir ráð fyrir daglegum ferðum til borgarinnar næsta sumar. MYND: ICELANDAIR

Nú í sumar gera nítján erlend flugfélög ráð fyrir áætlunarferðum til Keflavíkurflugvallar eins og Túristi fjallaði um í gær. Heildarfjöldi ferða á vegum þessa hóps flugfélaga verður innan við helmingur af því áætlunarflugi sem Icelandair er í dag með á boðstólum fyrir næstkomandi maí og júní.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.