Flugáætlunin í ársbyrjun skorin niður

Rekstrarkostnaður Icelandair lækkar verulega nú í ársbyrjun og um leið fækkar flugmönnum á launaskrá félagsins um helming. Biðin eftir reglulegu áætlunarflugi til Bandaríkjanna og Kanada lengist.

Samtals gerir Icelandair ráð fyrir ferðum til tólf áfangastaða nú í janúar og febrúar.

Um miðjan desember sl. gerði áætlun Icelandair ráð fyrir að þráðurinn í flugi til Norður-Ameríku yrði tekinn upp í febrúar nk. Nú hefur nærri öllu flugi félagsins til Bandaríkjanna og Kanada verið frestað fram í mars. Og þegar flug vestur um haf liggur niðri þá er markaðurinn fyrir ferðir til evrópskra áfangastaða miklu minni. Þar af leiðandi hefur Icelandair einnig skorið niður flug til Evrópu nú í ársbyrjun.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.