Fréttir
Flugáætlunin í ársbyrjun skorin niður
Rekstrarkostnaður Icelandair lækkar verulega nú í ársbyrjun og um leið fækkar flugmönnum á launaskrá félagsins um helming. Biðin eftir reglulegu áætlunarflugi til Bandaríkjanna og Kanada lengist.
