Flugferðunum fækkar milli vikna

Það verða ekki margir á ferðinni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni. Mynd: Isavia

Flugfarþegar sem koma til Bretlands, Danmerkur og Hollands þurfa nú að framvísa vottorði um neikvæða niðurstöðu í Covid-19 prófi. En þetta eru einmitt þau þrjú Evrópuríki sem Icelandair reynir nú að halda úti áætlunarflugi til. Á sama tíma hefur Wizz Air dregið úr ferðum sínum hingað frá Póllandi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.