„Gefur okkur von um að geta aukið flugið í sumar“ – Túristi

„Gefur okkur von um að geta aukið flugið í sumar“

„Við erum ánægð með að sjá aukinn fyrirsjáanleika í sóttvarnaraðgerðum á landamærum og við teljum þessa niðurstöðu ábyrgt og skynsamlegt framhald af þeim reglum sem hafa verið í gildi. Það eru góðar fréttir að stefnt sé að því að rýmka sóttvarnarreglur frá og með 1. maí og gefur okkur von um að geta aukið flugið … Halda áfram að lesa: „Gefur okkur von um að geta aukið flugið í sumar“