Harðari samkeppni í flugi héðan til Manchester

Fótboltaunnendur og aðrir sem eiga erindi til ensku borgarinnar Manchester geta nú valið á milli ferða þriggja flugfélaga. Brottfarartímar þeirra takmarka í sumum tilfellum hversu vel helgin úti nýtist.

Frá Old Trafford í Manchester Mynd: Samuel Regan-Asante / Unsplash

Það voru 170 þúsund farþegar sem flugu milli ensku borgarinnar Manchester og Keflavíkurflugvallar allt árið 2019 og vafalítið voru ófáir í þeim hópi Íslendingar á leið á fótboltaleik Manchester eða nágrannaborginni Liverpool. Þess háttar ferðir verða vonandi mögulegar á nýjan leik þegar næsta tímabili í enska boltanum hefst. Og þá eykst um leið samkeppnin í flugi milli Keflavíkurflugvallar og Manchester.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.