Harðari samkeppni í flugi héðan til Manchester
Fótboltaunnendur og aðrir sem eiga erindi til ensku borgarinnar Manchester geta nú valið á milli ferða þriggja flugfélaga. Brottfarartímar þeirra takmarka í sumum tilfellum hversu vel helgin úti nýtist.
