Írska útgáfan af Icelandair boðar sókn í flugi milli Bretlands og Bandaríkjanna
Yfirlýst markmið stjórnenda Aer Lingus er að verða leiðandi í sínum flokki flugfélaga í ferðum yfir Norður-Atlantshafið. Segja má að hitt flugfélagið í þessum flokki flugfélaga sé Icelandair.
