Írska útgáfan af Icelandair boðar sókn í flugi milli Bretlands og Bandaríkjanna

Yfirlýst markmið stjórnenda Aer Lingus er að verða leiðandi í sínum flokki flugfélaga í ferðum yfir Norður-Atlantshafið.

Aer Lingus ætlar að nýta Airbus A321LR þotur í flug sitt yfir Atlantshafið. Þær þotur eru langdrægari en aðrar þotur í sama stærðarflokki. Mynd: Aer Lingus

Segja má að Icelandair og írska flugfélagið Aer Lingus eigi tvennt sameiginlegt. Í fyrsta lagi hafa stjórnendur þeirra beggja skilgreint þau sem flugfélög sem eru mitt á milli hefðbundinni félaga og svo lágfargjaldafélaga. Þannig hefur írska félagið lengi notað heitið „value airline" í sínu markaðsefni. Og á hluthafafundi Icelandair í síðastliðið vor talað um flugfélagið sem „value for money airline" eða flugfélag sem er peninganna virði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.