Litlar líkur á Íslandsflugi Westjet

Annað árið í röð er útlit fyrir að lendingarleyfi Westjet á Keflavíkurflugvelli verði ekki nýtt. Mynd: WESTJET

Kanadíska lágfargjaldaflugfélagið Westjet er með frátekin lendingarleyfi á Keflavíkurflugvelli fyrir næstu sumarvertíð. Bæði fyrir áætlunarferðir frá Toronto og Calgary.

Tveggja vikna sóttkví er hins vegar ennþá skilda í Kanada og aðeins íbúar landsins fá að fara inn fyrir landamærin.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.