Nærri þrefalt fleiri brottfarir en í desember

Í kringum jól og áramót fjölgaði flugferðunum til og frá landinu umtalsvert frá því sem verið hefur í vetur. Bæði jukust umsvif Icelandair töluvert og eins fjölgaði ferðum erlendra flugfélaga til Keflavíkurflugvallar. Áhrifa þessa gættu fyrstu dagana í janúar því þá voru farnar sextíu og sjö áætlunarferðir frá Keflavíkurflugvelli.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.