Norwegian gerir ráð fyrir reglulegum ferðum til Íslands í sumar

Af fargjöldunum að dæma þá gæti hluti af Íslandsflugi Norwegian dottið upp fyrir.

Norwegian gerir ráð fyrir þremur ferðum í viku frá Alicante til Íslands frá vorinu. Mynd: Calte Weaver / Unsplash

Það er óhætt að segja að óvissa ríkir um framtíð Norwegian enda er flugfélagið í greiðslustöðvun. Samhliða því ferli standa yfir viðræður við kröfuhafa og fjárfesta um fjárhagslega endurskipulagningu félagsins.

Norwegian hefur síðustu ár verið stórtækt í Íslandsflugi og ekkert félag flutti fleiri farþega milli Íslands og Spánar áður en heimsfaraldurinn setti strik í reikninginn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.