Fréttir
Samdrátturinn í Seattle álíka og hjá keppinautunum
Flug Icelandair til Bandaríkjanna hefur nærri eingöngu takmarkast við ferðir til Boston í heimsfaraldrinum. Síðastliðið sumar voru nokkrar ferðir til Seattle í boði og þá var rétt um þriðja hvert sæti um borð skipað farþegum.
