Segir óljóst hvort málaferlin hafi áhrif á viðskiptasambandið við N1

airportexpress
Rúta Gray Line á leið frá Keflavíkurflugvelli. MYND: GRAYLINE

„Niðurstaðan í þessu máli er í takt við það sem við bjuggumst við," segir Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Grayline, um dóm Landsréttar í gær þar sem fyrri úrskurður héraðsdóms, um áframhaldandi heimild fyrirtækisins til greiðsluskjóls, var staðfestur.

Það voru stjórnendur N1 sem settu sig upp á móti framlengingu greiðsluskjóls Gray Line síðastliðið haust. Vildu þeir meina að hópbifreiðafyrirtækið uppfyllti ekki skilyrði laga um greiðsluskjól.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.