Svona var jólamánuðurinn hjá norrænu flugfélögunum
Þotur SAS og Norwegian á Gardermoen flugvellinum við Ósló.
Mynd: Osl.no
Það voru fleiri sem nýttu sér ferðir SAS, Norwegian, Icelandair og Finnair í desember en mánuðina á undan. Í samanburði við desember 2019 var samdrátturinn hins vegar gríðarlegur og mestur hjá Icelandair eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Icelandair hefur kallað átján flugmenn til starfa á ný samkvæmt heimildum Túrista. Þar með verða 136 flugmenn á launaskrá hjá flugfélaginu. Ljóst er að þessar endurráðningar eiga sér ekki langan aðdraganda því fyrir helgi fékk Túristi þau svör frá Icelandair að engar ákvarðanir hefðu verið teknar um að ráða fleiri flugmenn. Sumarið 2019 voru 532 … Lesa meira
Fréttir
Tekur við forstjórastöðunni hjá Play
Á starfsmannafundi hjá Play í morgun var Birgir Jónsson kynntur til leiks sem nýr forstjóri félagsins. Þetta herma heimildir Túrista. Birgir var áður framkvæmdastjóri Iceland Express og síðar aðstoðarforstjóri WOW air. Hann lét af störfum sem forstjóri Íslandspósts í lok síðasta árs. Fréttablaðið greindi frá því fyrir helgi að til stæði að Birgir tæki við … Lesa meira
Fréttir
Mikil ásókn í ferðir á topp Everest
Gönguleiðin upp á hæsta fjall í heimi hefur verið lokuð síðan heimsfaraldurinn hófst í mars í fyrra. Nú eru stjórnvöld í Nepal aftur á móti byrjuð að hleypa göngugörpum á fjallið á ný. Og til marks um uppsafnaða þörf heimsbyggðarinnar fyrir ferðalög þá hefur nú þegar 244 leyfum verið úthlutað fyrir göngu á fjallið í … Lesa meira
Fréttir
Greiðslustöðvun Norwegian senn á enda
Kröfuhafar Norwegian hafa nú í tvígang samþykkt áætlun stjórnenda flugfélagsins um endurreisn þess. Og nú hafa norskir dómstólar gert það sama í tengslum við greiðslustöðvun félagsins sem staðið hefur í nær allan vetur. Þar með sér fyrir endann á greiðslustöðvun Norwegian í bæði Írlandi og í Noregi. Fyrst þurfa þó stjórnendur Norwegian að finna það … Lesa meira
Fréttir
Farþegahópurinn minnkaði mest hjá Icelandair og Norwegian
Nú hafa fjögur stærstu flugfélög Norðurlanda birt farþegatölur sínar fyrir mars. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig Gleymt lykilorð
Fréttir
Verð á fraktflugi mun lækka á ný
Fyrstu þrjá mánuði ársins fækkaði farþegum Icelandair um 96 prósent en aftur á móti hafa fraktflutningar félagsins aukist um 12 prósent, í tonnum talið, í ár. Á sama tíma hefur verðskráin fyrir fraktina hækkað um helming. Þessi verðbreyting er þó ekki varanleg segir Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri, Icelandair Cargo. Skráðu þig inn til að lesa … Lesa meira
Fréttir
Telja að Ísland geti orðið einn vinsælasti áfangastaður sumarsins
Nú þegar landamæri Íslands eru opin fyrir bólusettum ferðamönnum þá gæti landið orðið einn helsti valkostur þeirra sem ætla í ferðalag í byrjun sumars. Þetta er alla vega mat blaðamanna The Sunday Times en Ísland prýðir forsíðu ferðakálfs blaðsins í dag. Í opnugrein um landið er svo að finna upplýsingar um tíu ólíkar pakkaferðir sem … Lesa meira
Fréttir
Fá mikinn meirihluta í Play
Stjórn lífeyrissjóðsins Birtu fjallaði í gær um mögulega aðkomu sjóðsins að hinu verðandi flugfélagi Play. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Í grein blaðsins segir jafnframt að fjárfestingafélagið Stoðir og eigendur Langasjós, sem á heildverslunina Mata og fjárfestingafélagið Brimgarða, íhugi að taka þátt í hlutafjárútboði Play. Þátttaka mun einnig vera til skoðunar hjá lífeyrissjóðnum Lífsverk. Ætlunin er … Lesa meira