Svona var jólamánuðurinn hjá norrænu flugfélögunum
Þotur SAS og Norwegian á Gardermoen flugvellinum við Ósló.
Mynd: Osl.no
Það voru fleiri sem nýttu sér ferðir SAS, Norwegian, Icelandair og Finnair í desember en mánuðina á undan. Í samanburði við desember 2019 var samdrátturinn hins vegar gríðarlegur og mestur hjá Icelandair eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Viðræður um kaup á að minnsta kosti helmingi í keppinautnum
Samkeppniseftirlitið hefur áður fjallað um samruna fyrirtækjanna tveggja og gefið honum grænt ljós.
Fréttir
Kynnisferðir skiluðu 223 milljóna króna hagnaði
Hagnaður Kynnisferða á síðasta ári nam 223 milljónum króna og námu tekjurfélagsins 6,1 milljarði króna. Eiginfjárhlutfall Kynnisferða í lok síðasta árs var um 43 prósent að því segir í tilkynningu. Kynnisferðir og Eldey sameinuðust í eitt félag á síðasta ári og í maí var tilkynnt umað samstæða áðurnefndra fyrirtækja, auk þeirra fimm ferðaþjónustufyrirtækja semeru í … Lesa meira
Fréttir
Farmiðar á gjafverði heyra sögunni til
Michael O´Leary, forstjóri Ryanair, var ómyrkur í máli í þættinum Today á BBC Radio4 í morgun, sagði að Brexit hefði leikið bresk flugfélög og flugvelli illa, ringulreið hefði myndast vegna langra raða, týnds farangurs og truflana á flugi sem til kæmi af skorti á starfsfólki.
Fréttir
Vínstúkan sem breytir öllu
Elsti veitingastaðurinn í Stykkishólmi, Narfeyrarstofa, hefur tekið í notkun nýja og glæsilega vínstúku í útgröfnum kjallara gamla hússins. Um leið verður til nýr inngangur á veitingastaðinn. Túristi spjallaði við Sæþór Þorbergsson, veitingamann, sem segir þessa viðbót breyta öllu fyrir veitingahúsið og sé góð viðbót fyrir bæinn.
Fréttir
Fleiri milli Keflavíkurflugvallar og Kastrup en fyrir faraldur
„Keflavik Reykjavik" var fimmta vinsælasta flugleiðin á Kaupmannahafnarflugvelli í júlí.
Fréttir
Bæta við ferðum til Bandaríkjanna
Farþegar á leið milli Evrópu og Bandaríkjanna hafa úr tíðari ferðum að velja í vetur hjá Play. Einnig ætlar félagið að þjóna markaði fyrir vöruflutninga betur.
Fréttir
234 þúsund erlendir farþegar
Í nýliðnum júlí innrituðu 234 þúsund manns sig í flug frá Keflavíkurflugvelli samkvæmt talningu Ferðamálastofu en þessi talning hefur lengi verið notuð til að leggja mat á fjölda erlendra ferðamanna hér á landi. Í samanburði við metárið 2018 þá nam fjöldinn í síðasta mánuði 84 prósentum af því sem var í júlí fyrir fjórum árum … Lesa meira
Fréttir
Júlí á pari við 2019 en töluvert í árin þar á undan
Það er ennþá töluvert í að umferðin um Keflavíkurflugvelli verði álíka og hún var þegar Wow Air var á fleygiferð.