Tíu þotur væntanlegar til landsins um helgina – Túristi

Tíu þotur væntanlegar til landsins um helgina

Reglugerð sem skyldar alla í tvöfalda skimun, með fimm daga sóttkví á milli, tekur gildi í dag. „Um leið og reglugerðin hefur verið birt hefur fólk ekki val á landamærunum,“ segir Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, í samtali við RÚV. Í dag komu aðeins tvær farþegaflugvélar inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli en á morgun verða þær sex … Halda áfram að lesa: Tíu þotur væntanlegar til landsins um helgina