Veruleg skekkja í spá Icelandair
Framboð á flugferðum hjá Icelandair hefur dregist mun meira saman en spáð var í fjárfestakynningu í haust. Á næstunni gætu stjórnendur flugfélagsins þurft að setja starfsemina í gang á ný en sætta sig við mjög lága sætanýtingu til að byrja með.
