Stjórnendur flugfélaga hafa þurft að skera niður flugáætlanir sínar enn frekar nú í ársbyrjun sem rekja má til aukinna sóttvarnaraðgerða við landamæri. Gengi hlutabréfa í mörgum af stærstu flugfélög Evrópu hefur í takt við þetta lækkað frá áramótum. Það á til að mynda við um easyJet, Lufthansa, Air France/KLM Group, IAG samsteypuna og Ryanair.
Þróunin hefur verið sú sama hjá norrænu flugfélögunum Finnair, SAS og Norwegian en þó ekki hjá Icelandair eins og sjá má á grafinu hér fyrir neðan.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.