Einn stærsti hluthafinn í Icelandair lýsir yfir stuðningi við Stein Loga

Pálmi Haraldsson á um tvö prósent hlut í Icelandair Group og hann fagnar nýju framboði til stjórnar félagsins.

Mynd: Icelandair / Sigurjón Ragnar

Steinn Logi Björnsson, fyrrum framkvæmdastjóri hjá Icelandair, ætlar að sækjast eftir sæti í stjórn Icelandair á aðalfundi flugfélagsins sem fram fer í byrjun mars líkt og Túristi greindi frá í morgun.

Pálmi Haraldsson, einn stærsti hluthafinn í Icelandair, lýsir yfir stuðningi sínum við Stein Loga.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.