Fréttir
Ekki eining í hluthafahópi Eldeyjar með samrunann við Kynnisferðir
Ennþá er beðið eftir úrskurði Samkeppniseftirlitsins vegna samruna fjárfestingasjóðsins Eldeyjar og Kynnisferða. Það mun þó ekki vera eina hindrunin sem stendur í vegi fyrir þessum áætlunum.
