Endurráða tuttugu flugmenn

Ein af Boeing MAX þotum Icelandair. Mynd: Berlin Tegel

Frá áramótum hafa rétt um sjötíu flugmenn verið við störf hjá Icelandair en þeir voru hátt í sex hundruð sumarið 2019. Í dag voru hins vegar tuttugu flugmenn endurráðnir til félagsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.