Engir farþegar í miðjusætunum í fyrstu ferðunum til Íslands – Túristi

Engir farþegar í miðjusætunum í fyrstu ferðunum til Íslands

Í upphafi heimsfaraldursins síðastliðið vor tóku flugfélög upp á því að hætta að selja miðjusætin um borð. Tilgangurinn var að auka bilið á milli farþega þó ekki dygði þetta til að halda tveggja metra fjarlægð. Svo kom sumarið með aukinni eftirspurn eftir flugi og um leið voru farþegar komnir í miðjusætin ný. Þó ekki hjá … Halda áfram að lesa: Engir farþegar í miðjusætunum í fyrstu ferðunum til Íslands