Ennþá lítið um bókanir í flugferðir sumarsins

Sérfræðingar alþjóðasamtaka flugfélaga eru svartýnni í dag en þeir voru í desember á horfurnar í fluggeiranum í ár.

Þoturnar sem fljúga um háloftin í sumar verða mögulega ekki eins þéttsetnar og þær voru sumarið 2019. Mynd: Delta

Nú er febrúar senn á enda og í eðlilegu árferði ættu flugfélög nú þegar að hafa selt töluverðan hluta af þeim farmiðum sem í sölu eru fyrir sumarið. Nú er óvissan um ferðalög næstu mánaða hina vegar ennþá mikil og sérstaklega þegar kemur að flugi milli heimsálfa.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.