Fá frið fyrir norrænum keppinautum í höfuðvígi sínu vestanhafs

Lengi vel var Icelandair eina norræna flugfélagið sem bauð upp á áætlunarferðir til og frá Boston. Ferðir félagsins þangað líka lengi verið mjög tíðar.

Árið 2015 hóf Wow Air svo flug til Boston og síðar bættist borgin við leiðakerfi Norwegian og SAS.

Í framhaldinu féllu farþegatekjur Icelandair af flugi frá bandarísku borginni líkt og sýnt var fram á í fjárfestakynningu félagsins sl. haust. Tekjurnar af farþegum á leið milli Boston og Kaupmannahafnar helminguðust til að mynda á árunum 2014 til 2019.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.