Fimmtán sóttu um flugstjórastöður á MAX þoturnar

Nýverið var auglýst eftir flugstjórum á MAX þotur Icelandair. Í dag eru sjötíu flugmenn á launaskrá félagsins.

Boeing 737 MAX þotur Icelandair. MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON

Kyrrsetningu Boeing 737 MAX þotanna var aflétt í Evrópu í síðustu viku og vestanhafs eru þessar umtöluðu flugvélar farnar að flytja farþega á ný. Ekki liggur fyrir hvenær Icelandair tekur sínar MAX þotur í notkun flugmönnum félagsins var tilkynnt undir lok síðasta mánaðar að þjálfun á flugvélarnar myndi hefjast nú í febrúar eða mars.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.