Flugumferðin stöðug síðustu vikur

Fyrstu sex vikur þessa ára hafa verið farnar 119 áætlunarferðir frá Keflavíkurflugvelli. Til samanburðar þá voru brottfarirnar jafn margar frá 1. janúar og fram til hádegis þann 3. janúar í fyrra.

Það sem af er þessu ári þá var umferðin langmest í fyrstu vikuna eins og sjá má á súluritinu hér fyrir neðan.

Síðan þá hafa ferðirnir verið miklu færri og ekki er útlit fyrir miklar breytingar þar á miðað við áframhaldandi takmarkanir við landamæri hér á landi og víðar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.