Frí afbókun á bílaleigubílum 48 tímum fyrir afhendingu

Kynning

Á vegum Rentalcars má finna bílaleigubíla í meira en 160 löndum og þar af við alla þá flugvelli sem flogið er til frá Íslandi. Rentalcars ber saman verð á ökutækjum hjá helstu bílaleigunum á hverjum áfangastað fyrir sig og býður auk þess upp á verðvernd.

Leigutakar geta svo breytt bókun eða jafnvel afbókað og fengið endurgreitt að fullu. Þess háttar breytingu þarf þó að gera í það minnsta 48 tímum fyrir afhendingu bílsins.

Sjá nánar á vef Rentalcars en fyrirtækið er hluti af Booking.com samsteypunni.