Íslendingar líkt og flestar aðrar þjóðir ferðuðust um eigið land síðastliðið sumar enda voru þá, líkt og nú, strangar sóttvarnaraðgerðir við flest landamæri.
Gistinóttum landans á íslenskum hótelum fjölgaði því umtalsvert yfir sumarmánuðina þrjá í fyrra. Þær voru samtals þrjú hundruð þúsund talsins en rétt 116 þúsund sumarið 2019.
Á Austurlandi var aukningin hlutfallslega mest en Suðurnesin voru eini landshlutinn þar sem íslenskum hótelgestum fækkaði milli ára eins og sjá má á súluritinu hér fyrir neðan.
Gildi þess að bóka snemma
Ennþá er óljóst hvernig ferðalögum milli landa verður háttað í sumar og margir eru farnir að huga að gistingu innanlands þær vikur sem flestir verða í fríi.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.