Allt hlutafé í Keahótelunum, einu stærsta hótelfyrirtæki landsins, heyrir nú undir hið nýstofnaða Prime Hotels ehf. Gamla eignarhaldsfélagið K Acquisitions ehf. var lýst gjaldþrota í síðustu viku.
Við þessa breytingu eignaðist gamli eigendahópurinn 65 prósent hlut í Prime hotels á móti Landsbankanum.