Fréttir
Hefur litlar áhyggjur af lánum bankans til ferðaþjónustunnar
Marínó Örn Tryggvason, bankastjóri Kviku, telur að ferðaþjónustan verði mikilvægur hluti viðspyrnunnar og segir ekki lokað fyrir frekari lánveitingar til greinarinnar. Bankinn flokkar vinnu sína fyrir Icelandair síðastliðið haust sem samfélagsverkefni í nýjum ársreikningi.
