Fréttir
Hvað kostar að fljúga til New York í sumar?
Það eru þrjú flugfélög sem stefna á að bjóða upp á tíðar ferðir milli Íslands og New York í sumar. Hér má sjá hvað farmiðarnir kosta og líka ef ferðinni er heitið til Boston eða Washington. Til þessara tveggja borga verður Icelandair þó eitt um ferðirnar.
