Hvert hótel innan keðjunnar í eigið rekstrarfélag

Í tengslum við endurskipulagningu skulda eigenda Keahótelanna þá hafa verið stofnuð nokkur ný félög utan um eignarhaldið og reksturinn.

Hótel KEA á Akureyri. Mynd: Keahótelin

Fjárfestingafélagið K Acquisitions ehf. var lýst gjaldþrota í síðasta mánuði en félagið fór fyrir öllu hlutafé í Keahótelunum. Þessi þriðja stærsta hótelkeðja landsins tilheyrir nú nýju eignarhaldsfélagi sem ber heitið Primehotels ehf. líkt og Túristi greindi frá.

Fyrrum eigendur K Acquisitions eiga 65 prósent hlut í nýja félaginu og Landsbankinn 35 prósent.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.