Icelandair fækkar ferðunum enn frekar

Í dag er aðeins flugferð áformuð frá Keflavíkurflugvelli og sú er á vegum Lufthansa.

MYND: ICELANDAIR

Flugáætlunin sem Icelandair birti um miðjan janúar gerði ráð fyrir að farþegaþotur félagsins myndu taka á loft að jafnaði tvisvar á dag frá Keflavíkurflugvelli núna í febrúar.

Á dagskránni voru daglegar ferðir til Kaupmannahafnar og eins var ætlunin að fljúga til London, Amsterdam, Boston, Munchen og Frankfurt.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.