Vegna heimsfaraldursins urðu flugfélög að fella niður stóran hluta af ferðum sínum í fyrra. Um leið hefði í raun átt að endurgreiða alla farmiðana sem ekki nýttust en þá hefði gengið verulega á sjóði félaganna. Flest þeirra buðu því farþegunum inneignarnótur í staðinn en þá eru þau skuldbundin til að fljúga fólkinu á milli staða næstu ár án þess að hafa af því frekari tekjur. Kostnaðurinn verður þó ennþá til staðar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.